Áhrif kynfæra á útbreiðslu kórónuveirunnar

Í vikunni gerði blaðamaður Forbes þá merkilegu uppgötvun að kynferði leiðtoga réði úrslitum um útbreiðslu kórónuveirunnar. Sjö ríki, sem brugðust fljótt við, koma vel út í samanburði við mörg önnur ríki. Þau eiga það sameiginlegt að konur leiða ríkisstjórn – þar með hlýtur skýringin að vera sú að konur séu sterkir leiðtogar. Þessi sjö ríki eru Þýskaland, Danmörk, Noregur, Ísland, Finnland, Nýja Sjáland og Taiwan. Íslenskir miðlar átu þessa þvælu auðvitað upp. Halda áfram að lesa