Er karllægni réttarkerfisins stórt vandamál?

download (8)

Ég get vel skilið þá sem afneita hættunni á því að sönnunarbyrði í kynferðisbrotamálum verði færð yfir á sakborning. Mér finnst erfiðara að skilja þá sem gera sér grein fyrir hættunni en finnst bara allt í lagi að taka áhættu á að saklausir menn séu dæmdir. Auðvitað reyna þeir sem eru fylgjandi öfugri sönnunarbyrði að gera lítið úr hættunni með innistæðulitlum fullyrðingum, t.d. þessari:

Halda áfram að lesa