Bréf til kaffihúsavinar

Hmmm…Takk fyrir bréfið minn kæri.

Það er rétt til getið að bæði góðkunningjar og einnig menn sem ég þekki lítið eða ekkert hafa boðist til að bæta úr brýnni karlmannsþörf minni en ég hef ekki hugleitt þau tilboð alvarlega. Viðreynsla virkar eiginlega ekki almennilega á mig nema augliti til auglitis og gefst þó ekkert garantí fyrir því að ég falli í stafi þótt frambjóðandinn sé sýnilegur. Halda áfram að lesa