Hugleiðingar um kynferðislega áreitni – Gestapistill eftir Þorkel Ágúst Óttarsson

Baráttan fyrir mannréttindum og réttlæti er eins og pendúll. Krafturinn sem þurfti til að sveifla pendúlnum í rétta átt sendir hann lengra en þörf var á. Óréttlæti er upprætt, en hættan er sú að við förum fram úr okkur. Halda áfram að lesa

Thoughts on sexual harassment – A Guest Post by Þorkell Ágúst Óttarsson

A Guest Post by Thorkell Ágúst Óttarsson

A fight for justice and human rights is like a pendulum. The force that was needed to move the pendulum will take it further than was needed. An injustice is being corrected but there is a danger that we will lose our way and the pendulum will swing too far.

I have a daughter who has experienced incredible behavior from men she did not know and who were old enough to be her father. Everything from a boss at her work driving her to a hotel in another town (I got her away from there in time) to strangers who rubbed his genitals up to her while on a buss. So I know as a father, a brother, a son, a friend, and as a human being how terrible sexual harassment can be and how hard it can be for some to deal with it. It was about time we did something about this. But there is a danger that we will throw out the baby with the bathwater. Here are the warning signs I see:

Halda áfram að lesa

Stjórnmálakonur stíga fram

Stjórnmálakonur krefjast þess að allir karlar taki ábyrgð á kynferðisofbeldi og áreitni. Mannkynið skiptist semsagt í tvo hópa; konur, sem eiga undir öllum kringumstæðum ægilega bágt, og karla, sem bera ábyrgð á öllum þessum bágindum kvenna. Ætli það þætti viðeigandi að karlar krefðust þess að allar konur tækju ábyrgð á umgengnistálmunum? Ekki fylgir kröfunni nein lýsing á því hvernig þeir eigi að taka ábyrgð en hinsvegar fylgja nokkrar reynslusögur af slíku „ofbeldi“. Halda áfram að lesa