Eiga konur bara að bíða?

dolgurUmræðan um Kiljuna og karlrembuna hefur ekkert verið sérlega áhugaverð. Við höfum eytt meira púðri í að þrasa um tölfræði en finna svör við mun áhugaverðari spurningu;hversvegna birtist minna af skrifum kvenna en karla? Hermann Stefánsson veltir upp nokkrum spurningum þar að lútandi í umræðukerfinu mínu: og eins og kemur fram í þessum pistli virðist skýringa ekki að leita í slæmu aðgengi kvenna að fjölmiðlum. Halda áfram að lesa

Gat ekkert gert?

fritzl

Og konan hans átti aldrei leið niður í kjallara öll þessi ár? Allavega hef ég ekki séð eitt orð um hennar ábyrgð í þessu máli. Ég spái því að hún verði álitin fórnarlamb. Ég veit ekki hvaða mafía það er sem telur hag kvenna best borgið með því að viðhalda því viðhorfi að píkan sé aðsetur ábyrgðarleysis en hún er allavega starfandi á Íslandi.