Spunkhildur vill að kirkjan komi að verkfallsmálum

Spunkhildur nokkur, bráðskemmtilegur bloggari, stakk upp á því núna um daginn að kirkjan legði sitt af mörkum til að auðvelda þjóðinni þetta langa og stranga kennaraverkfall. Rökin eru auðvitað þau að það sé og hafi verið yfirlýst stefna kirkjunnar að styðja þá sem eiga við vanda að etja og að kirkjan hljóti að tileinka sér orð Krists „leyfið börnunum að koma til mín“. Halda áfram að lesa

Þessvegna ræða trúlausir þetta samt

Þessi færsla er hluti af pistlaröð

Í fyrri pistum hef ég rætt helstu ástæðurnar fyrir því hversvegna samræður trúaðra og trúlausra ganga svo illa.  Það er útilokað að við verðum nokkurntíma sammála svo hversvegna halda trúleysingjar uppi umræðu um trúmál? Ég lýk þessari röð á tilraun til að svara þeirri spurningu.

Halda áfram að lesa