Bakkafylli dagsins

muslimarÉg hef ekkert tjáð mig um skopmyndamálið fyrr en nú. Hef bara ekkert um það að segja sem aðrir mér ritfærari og vinsælli hafa ekki þegar sagt. Þessvegna finnst mér svolítið dapurlegt til þess að vita að fólk sem ég taldi fremur skynsamt virðist ennþá, eftir alla þessa umræðu líta á málið sem talandi dæmi um húmorsleysi og trúarofstæki múslima. Halda áfram að lesa

Klukknaskark

Church_Bells_Narikala_fortress

Nú er ég ekki sögufróð en ég held að sá siður að hringja kirkjuklukkum hafi á sínum tíma þjónað þeim praktíska tilgangi að minna fólkið á að messa væri að hefjast. Nokkuð snjallt ráð í samfélagi þar sem flestir fóru í sunnudagsmessu en fáir gengu með úr. Halda áfram að lesa

Er trúleysi trúarbrögð?

truleysiSvarið er nei. Trúleysi er ekki trúarbrögð.

Það hefur aldrei farið neitt ógurlega í taugarnar á mér þótt trúað fólk haldi því fram að trúleysi sé í raun trú. Það er bara ekki við mjög skynsamlegum hugmyndum að búast frá fólki sem sér ekki í gegnum rökvillu á borð við afl sem er í senn algott og almáttugt. Halda áfram að lesa