Mikið rosalega er kornmælir alþjóðasamfélagsins stór. Ekki hækkaði yfirborð hans verulega við innrásina í Afghanistan og Líbanon dugir greinilega ekki til að fylla hann heldur. Hvaða þjóð verður næst bútuð niður í heilögu stríði gegn hryðjuverkum? Halda áfram að lesa