(Það er búið að segja þetta mörg hundruð sinnum, en það virðist ekki nægja …)
Eftir því sem ég best veit hefur eftirfarandi margendurteknu staðhæfingum ekki verið mótmælt: Halda áfram að lesa
(Það er búið að segja þetta mörg hundruð sinnum, en það virðist ekki nægja …)
Eftir því sem ég best veit hefur eftirfarandi margendurteknu staðhæfingum ekki verið mótmælt: Halda áfram að lesa
Hann er orðinn síbylja, kórinn um að Ísland þurfi mikla erlenda fjárfestingu. En það gildir sama um hann og ýmsar aðrar staðhæfingar í pólitísku „umræðunni“ á Íslandi: Það eru aldrei færð fram nein rök, og allt of fáu fjölmiðlafólki dettur í hug að spyrja þá út úr sem slíku halda fram. Halda áfram að lesa
Í nýlegri yfirlýsingu Ríkisendurskoðunar segir um kaup embættis Ríkislögreglustjóra á ýmsum búnaði:
Að mati Ríkisendurskoðunar fór hluti þessara viðskipta í bága við lög um opinber innkaup.
Eftirfarandi póstskipti átti ég í dag við Steingrím J. Sigfússon, en Bankasýsla ríkisins heyrir undir fjármálaráðherra, sem skipar stjórn hennar, og getur því væntanlega rekið hana. Í þessu máli mun koma glöggt í ljós hvort ver öflugra, viljinn til að uppræta það klíkuveldi sem hefur tröllriðið Íslandi áratugum saman, eða þær formlegu girðingar sem valdaklíkurnar hafa reist til að hafa frið fyrir almenningi. Halda áfram að lesa
Þegar Elín Jónsdóttir sagði upp sem forstjóri Bankasýslunnar sagði hún:
Framundan eru stór og aðkallandi verkefni. Ber þar hæst að leggja þarf drög að sölu á eignarhlut ríkissjóðs í fjármálafyrirtækjum að hluta eða öllu leyti.