Stjórnlagaþing og kynjahlutföll

Frambjóðendur til stjórnlagaþings eru 523. Karlar eru 364, konur 159.

Er feðraveldið að hindra konur í því að bjóða sig fram eða er hugsanlegt að hlutfallslega færri konur en karlar hafi áhuga á stjórnmálum?

Ég spurði um þetta á FB og fékk m.a. það svar að konur eigi erfitt með að trana sér fram og vilji ekki persónulega athygli. Það þýði alls ekki að þær hafi minni áhuga en karlar. Halda áfram að lesa