Ég held að trúboðinn sé búinn að gefast upp á mér. Hann skrifaði mér tölvupóst fyrir nokkrum vikum oog reyndi að sannfæra mig um tilvist almættisins. Helstu rökin eru þau að einhver hljóti að hafa skapað heiminn. Þar sem ég geti ekki útskýrt hvernig heimurinn varð til, hljóti ég að fallast á tilvist Guðs. Halda áfram að lesa