Í gær var gaman. Við sáum Úlfhamssögu hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu og sjaldan hefur jafn lágri fjárhæð verið jafn vel varið á mínu heimili. Æðisleg sýning í einu orði sagt. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Fangóría
Hitti Fangóríu
Hitti Fangóríu á kaffihúsi í dag. Hún ætlar að kynna mig fyrir fríðum flokki eigulegra karlmanna svo nú þarf ég að reyna að hugsa upp 3 þrautir til að fækka í úrtakinu.
Blóð mitt argar á phenylethylamin og það eru hreinlega takmörk fyrir því hversu miklu súkkulaði hægt að gúlla í sig án þess að veikjast.