
Á fundi stjórnskipunar og eftirlitsnefndar í morgun benti Birgitta Jónsdóttir á að í ágúst hefði Umboðsmaður Alþingis talið koma til greina að gefa Alþingi skýrslu um brot ráðherra í starfi. Hún spurði UA eftirfarandi spurninga:

Á fundi stjórnskipunar og eftirlitsnefndar í morgun benti Birgitta Jónsdóttir á að í ágúst hefði Umboðsmaður Alþingis talið koma til greina að gefa Alþingi skýrslu um brot ráðherra í starfi. Hún spurði UA eftirfarandi spurninga:
Líklegt verður að teljast að þungt farg hvíli á geði innanríksráðherra þessa dagana. Þó gæti ráðherrann auðveldlega losað sig undan sálarstríðinu, létt af sér geðfargi sínu þungu, með því bara að segja af sér. Halda áfram að lesa
„Konur eru konum verstar“, verða sennilega fyrstu viðbrögð margra við þessum pistli en þessi klisja er alltaf dregin fram þegar kona gagnrýnir konu. Ég veit ekki hvaða vitringur setti þá reglu að konum beri að sýna öðrum konum systraþel óháð því hvernig þær hegða sér, en ég sé ekkert kvenfrelsi í því að helmingur mannkynsins eigi að vera hafinn yfir gagnrýni. Halda áfram að lesa
Þar sem er mynd af hlekk er hægt að smella á textann sjálfan, (ekki myndina af hlekknum) til að sjá meira. Ef skjalið er lengi að hlaðast, smellið þá hér. Þar sem er mynd af hlekk, smellið á textann en ekki myndina af hlekknum, til að sjá heimildina.
Í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag sagði innanríkisráðherra að minnisblað um tiltekna hælisleitendur samræmdist ekki neinum gögnum sem til séu hjá ráðuneytinu. Halda áfram að lesa
Ráðsnilld íslenskra stjórnvalda er með ólíkindum þegar þau vilja losna við flóttamenn. Oftast er Dyflinnarsamkomulagið misnotað til þess að troða flóttamanninum upp á ríki sem þegar taka við miklu fleira fólki en þau ráða við. Halda áfram að lesa
Eini fjölmiðillinn sem hefur lagt sig fram um að knýja fram svör varðandi leka Innanríkisráðuneytisins á trúnaðargögnum er DV.
Í stuttu máli eru niðurstöðurnar þessar: Halda áfram að lesa
Síðustu daga hafa fjölmiðlar flutt fréttir af máli hælisleitandans Tony Omos frá Nígeríu. Komið hefur fram að samkvæmt trúnaðargögnum sem starfsmaður Innanríkisráðuneytisins lak í fjölmiðla hafi Útlendingastofnun vísað manninum úr landi þrátt fyrir að hann sé grunaður um aðild að mansali. Halda áfram að lesa
Kærleiksblómið sem gegnir embætti innanríkisráðherra vill koma kristniboðskap inn í skólana aftur. Daginn eftir að þær fréttir bárust sagði DV frá enn einu mannréttindabrotinu af hálfu Útlendingastofnunar. Halda áfram að lesa