Í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag sagði innanríkisráðherra að minnisblað um tiltekna hælisleitendur samræmdist ekki neinum gögnum sem til séu hjá ráðuneytinu. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Minnisblað innanríkisráðuneytisins
Nokkrar þversagnir í lekamálinu
Eini fjölmiðillinn sem hefur lagt sig fram um að knýja fram svör varðandi leka Innanríkisráðuneytisins á trúnaðargögnum er DV.
Í stuttu máli eru niðurstöðurnar þessar: Halda áfram að lesa