Greinasafn fyrir flokkinn: Rímuð kvæði
Afhendingar handa Eynari
Þessar afhendingar skrifaði ég handa Einari fyrsta árið sem við bjuggum saman. Að strákunum mínum frátöldum er Einar er það besta sem hefur hent mig í lífinu. Halda áfram að lesa
Vísur handa Eynari
Sylgja Snorra
Myndin er af vef Skessuhorns
Nú er víst komið á hreint að hausinn var höggvinn af Snorra, þannig að hann hlýtur þá að hafa fundist einhversstaðar í námunda við sylgjuna.
Kampavínsklúbbarnir
Þetta er sennilega steiktasta þingræða sem flutt hefur verið síðan þessi ríkisstjórn tók við völdum. Kampavínsklúbbarnir brjóta ekki bara gegn réttindum kvennanna sem vinna þar (líklega réttindum til að vera þvingaðar til fátæktar) heldur brjóta þeir líka gegn réttindum Bjarkar, af því að klámiðnaðurinn markaðssetur útlit og Björk er (heldur hún) of feit til að leika í klámmynd. Halda áfram að lesa