Greinasafn fyrir merki: Megas
Ungdómurinn nú til dags
Allt frá tímum Sókratesar hefur ungdómurinn verið uppivöðslusamur og áhrifagjarn, hrokafullur, kærulaus, latur, illa upplýstur, eltandi hverja tískusveiflu eins og hvolpur skottið á sér, óalandi og óferjandi, gott ef ekki óverjandi. Halda áfram að lesa