Myndin er af vef Skessuhorns
Nú er víst komið á hreint að hausinn var höggvinn af Snorra, þannig að hann hlýtur þá að hafa fundist einhversstaðar í námunda við sylgjuna.
Ferðalangar fundið hafa
forna sylgju í moldarbing
ekki tel á því vafa
að er hann Snorri og reið á þing
bar hann gripinn brjóstið við
en bíddu – hvar er höfuðið?