Grilljón

Ég skil ekki muninn á milljón
milljónum dala og trilljón
en amerísk trilljón
á íslensku er billjón
og allt fyrir ofan er grill, Jón.

http://www.mbl.is/vidskipti/pistlar/sigurdurmar/1321387/

Á íslensku er:
milljarður = þúsund milljónir
billjón = milljón milljónir
trilljón = milljón biljónir

Í Ameríku er
billjón = milljarður
trilljón = billjón

Share to Facebook

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *