Íslendingur í haldi í Hebron

Hafði svosem ekkert að segja fyrr en ég sá þetta frábæra dæmi um vinnubrögð islenskra fjölmiðla. Þar sem sonur minn á í hlut finn ég mig knúna til að leiðrétta. Hér er það sem raunverulega gerðist.

Má líka sjá smávegis um þetta hér.

 

Best er að deila með því að afrita slóðina

One thought on “Íslendingur í haldi í Hebron

 1. —————————–

  hvar eru allar hinar færslurnar???

  Posted by: baun | 19.03.2007 | 13:26:00

  —————————–

  það kæmi mér ekki á óvart ef þeir nota þetta tækifæri til að vísa honum úr landi.

  Annars gott að sjá að þú ert farin að blogga aftur!

  Posted by: Þorkell | 19.03.2007 | 13:47:24

  —————————-

  Ég er nú bara að leiðrétta rangfærslur Keli. Ég hafði alls ekki hugsað mér að segja eitt orð um veru Hauks í Palestínu fyrr en hann væri farinn þaðan aftur en ég get ekki látið afa, ömmur og aðra vandamenn lesa bull í blöðunum án þess að leiðrétta það. Hann var laus úr haldi áður en „fréttin“ var birt á netmogganum.

  Posted by: Eva | 19.03.2007 | 14:35:15

Lokað er á athugasemdir.