Nefnd á vegum fjármálaráðherra hefur fundið nýja og skothelda aðferð til þess að koma í veg fyrir skattsvik. Lagt er til að fimm- og tíuþúsundkróna seðlar verði einfaldlega teknir úr umferð. Nefndin var skipuð í kjöfar uppljóstrunarinnar um Panamaskjölin og virðist því sem markmiðið sé sérstaklega að bregðast við svikum af því tagi. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Persónunjósnir
Þarf ríkissaksóknari að sæta ábyrgð?
Árlega fær lögreglan 175 hleranaheimildir. Það merkir ný hlerunarheimild næstum því annan hvern dag. Heimildir hafa gilt í allt að 110 daga. Hversu lengi ætli hleranaheimildir gildi að meðaltali? Hversu margir hlerunardagar eru þetta samanlagt? Halda áfram að lesa
Kæri Grímur
Þú ert algert rjómabollurassgat (Sjá tjásu frá Grími, neðarlega, feitletruð)
Mér hlýnar alltaf dálítið í hjartanu þegar ég fæ svona mikla athygli frá aðdáendum mínum.
Hvað segirðu annars, bara brjálað að gera í vinnunni? Halda áfram að lesa
Að búa við persónunjósnir
Það er langt síðan ég fékk staðfestingu á því að sími Byltingarinnar var hleraður. Hélt fyrst að þetta væri paranoja í honum en ég á vini á réttum stöðum og þetta ku víst vera tilfellið. Eða var það allavega um hríð. Halda áfram að lesa