Ég býð mig fram í prófkjöri Pírata sem nú stendur yfir. Eitt af því sem ég vil sjá á næsta kjörtímabili er skikkanlegur leigumarkaður. Halda áfram að lesa
Greinasafn eftir:
Samþykkjum nýju stjórnarskrána – eflum lýðræðið
Ég býð mig fram í prófkjöri Pírata sem nú stendur yfir. Eitt af því sem ég vil sjá á næsta kjörtímabili er að við samþykkjum nýju stjórnarskrána. Halda áfram að lesa
Meira frelsi og sveigjanleika í skólakerfinu
Ég er í framboði í prófkjöri Pírata sem nú stendur yfir. Eitt af því sem ég vil sjá á næsta kjörtímabili er meira frelsi og sveigjanleiki í skólakerfinu, í samræmi við nýsamþykkta mennta- og skólastefnu Pírata. Halda áfram að lesa
Býð mig fram í prófkjöri Pírata
Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í prófkjöri Pírata í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar. Hér eru skoðanir mínar á þeim málum sem mér finnst mikilvægust í því sambandi. Á þessu vefsvæði er einnig að finna alla bloggpistla sem ég hef skrifað, á síðustu tæpum sex árum. Halda áfram að lesa
Þegar lögreglan drap mann, að ástæðulausu
Í umræðum síðustu daga um vopnaburð lögreglu hafa margir spurt þá sem gagnrýna hann hvort þeir „treysti ekki lögreglunni“. Það er ekki alveg heiðarleg spurning í ljósi þeirrar staðreyndar að vopnuð lögregla um allan heim er alltaf að gera þau mistök að skjóta saklaust fólk, og nákvæmlega ekkert bendir til að vopnuð lögregla leiði til færri drápa á saklausum borgurum. Halda áfram að lesa