Ég er í framboði í prófkjöri Pírata sem nú stendur yfir. Eitt af því sem ég vil sjá á næsta kjörtímabili er meira frelsi og sveigjanleiki í skólakerfinu, í samræmi við nýsamþykkta mennta- og skólastefnu Pírata. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Skólamál
Tónlistarkennslu inn í skólakerfið?
Það hafa lengi staðið yfir átök milli tónlistarskóla og þeirra sveitarfélaga sem hafa borgað skólunum, að hluta, fyrir þá menntun sem þeir veita. Ég hef ekki fylgst náið með þessu, en sýnist að þessi átök séu að harðna, í kjölfar þess að þrengt sé að þessu námi, hugsanlega vegna slæmrar fjárhagsstöðu sveitarfélaga, sem virðist a.m.k. eiga við um Reykjavíkurborg. Halda áfram að lesa