Af strjálum manni og fjaðurmögnuðum

Ég hafði dregið það í tvo eða þrjá daga að opna skeytið. Ég kannaðist ekki við netfang þess sem sendi það og setti það því ekki í forgang en nú ætlaði ég að henda ruslpósti og ákvað að athuga hvort þetta væri alvöru erindi eða rusl. Þetta reyndist vera ástarbréf frá klikkuðum manni. Halda áfram að lesa