Nýárskveðja

Gleðilegt ár og ég vona að allir hafi átt jafn ánægjuleg áramót og ég og hafi jafn góða ástæðu og ég til að reikna með að árið 2012 verði í alla staði frábært.

Posted by Eva Hauksdottir on 1. janúar 2012