Nú vitum við loksins hvað þarf til þess að ofbjóða Bjartri framtíð. Það gleður mig í sjálfu sér að flokkurinn hafi slitið ríkisstjórnarsamstarfinu en forsenda Bjartrar fyrir þeirri ákvörðun er umhugsunarverð. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Upplýsingamál
Úrskurðarnefnd sendir borgurum fingurinn
Ég er búin að fá þessi gögn sem úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi óhætt að sýna almenningi og ég hef sjaldan orðið fyrir meiri vonbrigðum. Eftir rúmlega 37 vikna bið frá því að ég lagði fyrst fram kæru (en þá var liðinn mánuður frá því að ég óskaði fyrst eftir gögnum) er niðurstaðan sú að það sem almenningur má sjá af þessari skýrslu eru eingöngu beinar tilvitnanir í fjölmiðla. Halda áfram að lesa
Ég fæ aðgang að Búsóskýrslunni
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál er loksins komin að niðurstöðu um það hvort lögga sé stætt á að synja mér um aðgang að Búsóskýrslunni.
Í kærum mínum (þá fyrstu sendi ég inn 17. október) er skýrt tekið fram að ég sé ekki að biðja um aðgang að persónuupplýsingum enda eiga þær að fara leynt. Nefndin fellst á þau rök mín að skýrslan sé ekki vinnuskjal eins og lögreglustjóri heldur fram. Halda áfram að lesa