Nýtingarfasistinn 3. hluti

kaelir-688x451

Nú þegar þú hefur ákveðið að hætta að henda 62.000 krónum á hvern fjölskyldumeðlim árlega, hefur tekið til í ísskápnum og aflagt þann ósið að kaupa miklu meira en þú hefur þörf fyrir, skaltu tileikna þér þriðju reglu nýtingarfasistans; að ganga vel um ísskápinn. Halda áfram að lesa

Nýtingarfasistinn 1. hluti

Hættum að henda sextíuogtvöþúsundkallinum
ruslamatur-688x451

Fréttir af matarsóun heimila eru kannski pínulítið ýktar. Samkvæmt breskri rannsókn sem oft hefur verið vitnað í undanfarið, hendum við þriðjungnum af því sem við kaupum. Inni í þeirri tölu er þó ýmislegt sem fæst okkar munu nokkurntíma nýta, svosem ávaxtahýði og kaffikorgur. Halda áfram að lesa