
Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í gær var fjallað um álit Umboðsmanns Alþingis á samskiptum fyrrum innanríkisráðherra við lögreglustjóra í tengslum við brot á trúnaðarskyldu ráðuneytisins.
Á fundi stjórnskipunar og eftirlitsnefndar í morgun benti Birgitta Jónsdóttir á að í ágúst hefði Umboðsmaður Alþingis talið koma til greina að gefa Alþingi skýrslu um brot ráðherra í starfi. Hún spurði UA eftirfarandi spurninga:
Í morgun var birt álit Umboðsmanns Alþingis vegna rannsóknar hans á afskiptum fyrrum innanríkisráðherra af lögreglurannsókn á máli sem varðaði ráðuneytið sjálft. Halda áfram að lesa