Nú hefur einhver stofnað Facebooksíðu undir heitinu Mótmælum Framsókn á Íslandi. Nafn hópsins, opnumyndin og prófílmyndin benda til þess að síðan sé stofnuð í hálfkæringi og ég sé alveg húmorinn í því. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Framsókn
Var Framsókn að plata nýbúa?
Þann 22. maí síðastliðinn stóð framboðslisti Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík fyrir nýbúakvöldi að Suðurlandsbraut 24.
Oddviti Framsóknar yrkir
Jón Loðmfjörð hefur undanfarið leitað svara við spurningu sem varðar mikilvægan þátt menningarinnar en engum öðrum virðist hafa dottið í hug að bera undir frambjóðendur til sveitarstjórnakosninga. Spurningin er þessi: Halda áfram að lesa
Ekki víst að kærufrestur sé útrunninn
Eins og fram kom í Kvennablaðinu í gær ákvað yfirkjörstjórn í Reykjavík að gera Þjóðskrá aðvart um að einn frambjóðenda til sveitarstjórnakosninga væri ranglega skráður með lögheimili í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá barst Þjóðskrá þetta erindi föstudaginn 16. maí. Halda áfram að lesa
Tek undir tillögur forsætisráðherra
Ég er sjaldan sammála forsætisráðherra en nú ber svo við að ég get tekið heilshugar undir tvennt sem hann hefur látið hafa eftir sér á örfáum dögum. Halda áfram að lesa