Það sem virkar


Mótmælandi Íslands
Þessi maður heitir Helgi Hóseasson. Í 46 ár hefur hann haldið á lofti þeirri kröfu að fá skírn sína inn í kristna kirkju ógilta. Oftast hefur hann mótmælt með því að bera skilti með áletrunum sem kristnir hljóta að flokka sem guðlast. Frá því að tveir valdníðingar gerðu sig seka um landráð (sem þeir hafa þó aldrei þurft að svara fyrir, hvað þá að gjalda fyrir) með því að innrita Íslendinga í árásarstíð gagnvart fólk sem við áttum ekkert sökótt við, hefur hann einnig mótmælt þeim gjörningi með skiltaburði.

Halda áfram að lesa