Minn kæri
Ég geri mér ekki alveg ljóst hvort þú spyrð í einlægni eða aðeins til að gera lítið úr mér. Það skiptir ekki öllu máli, ég skal svara þér. Ég skal reyna að útskýra hvers vegna ég er „alltaf að púkka upp á einhverja lúsera“. Halda áfram að lesa