Elías

Í gær reið hann Elías grænbláum hesti í hlað,
gæðinginn bauð mér til ferðar og tauminn mér rétti.
Fákurinn Pegasus fetaði rólega af stað
en fyrr en mig varði hann hóf sig á loft, fram af kletti. Halda áfram að lesa