Ég hef ekki skrifað rapptexta áður og veit svosem ekki hvort þessi tilraun stenst bragreglur rappsins
Greinasafn fyrir merki: Rokkyrðislag
Status
Þessi texti vara saminn við popplag sem ég heyri í hausnum á mér en veit ekki hvort er til í alvöru.
Halda áfram að lesa
Betrungur
Af fávitum ég fjölda mikinn þekki
og fíflamjólkin hlaupin er í kekki.
Úr súpuskeið með gati sjaldan verður sopið kálið
og svo skal böl bæta
að bíða og hugsa málið. Halda áfram að lesa
Barnagæla handa kjósendum
Syndir hún og syndir hún í sjónum.
Með Sennileika, Von og Trú
Öllu í fína og Ælovjú
og hinum fögru fiskunum
sem feitir hafna á diskunum
hjá ráðherrum og rónum,
flokksdindlum og dónum. Halda áfram að lesa
Hvað er tröll nema það?
Hún kom inn um gluggann sem kveldriða forðum
á kústi og barði þig ómyrkum orðum
en vissi ekki vitaskuld tilveru þinnar
-og vituð þér enn eða hvað? Halda áfram að lesa