Skýring

Af hverju datt mér ekki strax í hug það augljósa? Talan stemmir við pund en ekki kg. Líklega hefði ég áttað mig á þessu strax ef ekki hefði staðið 21,6 kg á blaðinu heldur bara 21,6. Af hverju hef ég svona sterka tilhneigingu til að trúa öllu sem ég les?

Best er að deila með því að afrita slóðina

One thought on “Skýring

  1. —————————–

    hlaut að vera, mér fannst þetta líka svakalegt. en skil reyndar ekkert í svona kroppsfræðum…

    Posted by: baun | 18.05.2007 | 14:28:45

Lokað er á athugasemdir.