Komin kort

Nú eru komin nokkur kort inn á Launkofann. Ég lenti í smá veseni með kommentin en nú á þetta að vera komið í lag. Látið mig endilega vita ef þið hafið sent inn komment sem koma ekki fram.

 

Best er að deila með því að afrita slóðina

One thought on “Komin kort

 1. —————————————————–

  eru líkur á því að ég hefði jafn gaman (eða máské jafnvel meira gaman) að því að lesa launkofann og restina af blogginu þínu? Ef svo langar mig voða að sjá….

  Posted by: Jón Kjartan Ingólfsson | 14.04.2007 | 19:42:18

  —————————————————–

  hvað þarf maður að vera náinn bloggvinur til að fá að lesa? 😉

  Posted by: hildigunnur | 15.04.2007 | 12:05:25

  —————————————————–

  Sem stendur er aðeins þröngur hópur (15-20 manns) sem hefur aðgang að Launkofanum en mér finnst líklegt að fleira fólki verið boðið í heimsókn þangað í sumar.

  Posted by: Eva | 15.04.2007 | 12:32:08

  ——————————————–

  🙂

  Posted by: hildigunnur | 16.04.2007 | 8:31:01

  —————————————————–

  Humms, bannað að skilja útundan 🙁

  Posted by: Gillimann | 16.04.2007 | 19:47:22

Lokað er á athugasemdir.