Það er alltaf ákveðinn tregi sem fylgir því þegar börnin mann vaxa úr grasi og verða einfær um hluti sem þau þurftu áður aðstoð við. Ég játa að mér finnst út af fyrir sig ágætt að losna við að kaupa fatnað á syni mína en stundum hafa þeir annan fatasmekk en ég.
Eða eiginlega alltaf.