Gremj

Það eru ekki örlög mín að mála íbúðina. Hef verið með sinaskeiðabólgu síðan í desember og á sunnudagsmorguninn vaknaði ég svo slæm að mig verkjaði upp í olnboga við minnstu hreyfingu. Sé fram að þurfa að nota úlnliðina til að framfleyta mér svo ég ákvað að fresta framkvæmdum um nokkra daga. Gerði ekki handtak allan sunnudaginn og ekki í gær heldur en er samt ekkert skárri.

Best er að deila með því að afrita slóðina