Tölvan úr viðgerð

Tölvan mín er endurheimt! Nú veit ég hvernig karlmanni líður þegar hann fær bílprófið aftur eftir að hafa misst það í 3 mánuði. Í augnablikinu get ég ekki gert upp við mig hvort ég elska heitar; tölvuna eða þann sem læknaði hana. Ég er allavega búin að kyssa þau bæði.

Best er að deila með því að afrita slóðina