Andar

Andarnir sem fylgja antikhúsgögnum Hollendingsins fljúgandi fluttu inn með honum.

Stofan mín er orðin glerfín en herbergi sonar míns Byltingamannsins verður best lýst með orðinu „umhverfisslys“. Ég er búin að segja honum að ég ætli að kenna honum að halda því snyrtilegu. Það verður síðasta uppeldisaðgerð mín gagnvart honum, hann verður 18 ára í sumar.

Best er að deila með því að afrita slóðina