Eru mótefnamælingar raunhæfar á næstunni?

Þann 4. apríl sagði Kvennablaðið frá því að Íslensk erfðagreining hefði pantað búnað til að mæla mótefni við kórónuveirunni og að Kári Stefánsson reiknaði með að mælingar myndu hefjast í þessari viku. Þetta kom fram í svari Kára við spurningu sem Facebooknotandi velti upp um það hversu margt fólk hefði þegar smitast og myndað ónæmi. Halda áfram að lesa