Þegar ég frétti af því fyrir um tveimur árum að til stæði að kynna efni skýrslu lögreglunnar um Búsáhaldabyltinguna hjá Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins, ákvað ég að gera það sem í mínu valdi stæði til þess að hún yrði gerð opinber.
Það tók tvö ár. Halda áfram að lesa