Þessi færsla er hluti af pistlaröð.
Trúmenn og trúleysingjar ganga út frá svo ólíkum forsendum að það er nánast útilokað að halda uppi málefnalegri umræðu um trúmál. Hvers vegna erum við þá að reyna að tala saman? Halda áfram að lesa
Þessi færsla er hluti af pistlaröð.
Trúmenn og trúleysingjar ganga út frá svo ólíkum forsendum að það er nánast útilokað að halda uppi málefnalegri umræðu um trúmál. Hvers vegna erum við þá að reyna að tala saman? Halda áfram að lesa
Þessi færsla er hluti af pistlaröð.
Í fyrri pistlum talaði ég um hugmyndirnar um hið yfirskilvitlega og hugmyndina um Guð sem er í senn almáttugur, alvitur og algóður. Andlegur, hugsandi og persónulegur Guð er einnig þversögn því hugsun og tilfinningar eru náttúrulegs eðlis. Halda áfram að lesa
Þessi færsla tilheyrir pistlaröð.
Ástæðan fyrir því að ég trúi ekki á hið yfirskilvitlega er sú að hugmyndin er óþörf og skýrir ekkert. Önnur ástæða fyrir því að ég er trúlaus er sú að Guðshugmyndin sjálf er þversagnakennd og gengur ekki upp rökfræðilega. Hugmyndin um alveldi, alvisku, almætti og algæsku Guðs er jafn fáránleg og hugmyndin um ferhyrndan þríhyrning. Halda áfram að lesa
Þessi færsla tilheyrir pistlaröð.
Trúað fólk hefur stundum sakað mig um skort á hugmyndaauðgi vegna þess að ég tel að heimurinn sé fullkomlega náttúrulegur. En sú skoðun að trúleysi stafi af skorti á ímyndunarafli er byggð á misskilningi.
Þann 16. ágúst 2003 birti ég pistil um trúmálaumræðu á Annál. Efnið er sígilt en pistillinn var allt of langur til að henta sem bloggfærsla. Ég hef nú lagfært pistilinn lítillega og skipt honum niður í viðráðanlegar einingar sem ég ætla að birta hér á næstu dögum. Hér kemur fyrsti hlutinn og hér er tengill á pistlaröðina.
Halda áfram að lesa
Ég hef verið að velta fyrir mér annars vegar þeirri skoðun yfirlýstra trúleysingja að Guð sé ekkert annað en hindurvitni og hins vegar þeim rökum sem trúað fólk færir fyrir tilvist guðdómsins. Halda áfram að lesa
Þá er nú komið að því að blessaðir unglingarnir okkar ganga formlega í sértrúarsöfnuð sem kallast Þjóðkirkjan. Ekki til að taka virkan þátt í starfi hennar, heldur af því að flestir gera ráð fyrir því. Halda áfram að lesa