Nei það er ekki í lagi að taka þvagsýni með valdi.
Í greininni í Blaðinu kemur fram að þegar hafi verið búið að taka blóðsýni úr konunni og að áfengismagn hafi mælst 1,48 prómill. Ekki kemur fram hversvegna var þá nauðsynlegt að taka þvagsýni líka. Halda áfram að lesa