Svör Guðfríðar Lilju og Sigríðar Ingibjargar

Í síðustu viku birti ég hér opið bréf til Alþingismannanna Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur og Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, þar sem ég spurði hvað þær hygðust gera varðandi skuldavanda þeirra sem eru með  stökkbreytt húsnæðislán, samtímis því sem bankarnir raka saman ofsagróða.  Þær hafa nú báðar svarað, og birtast svörin hér að neðan.

Ég er þakklátur þeim Sigríði og Guðfríði fyrir svörin.  En ég hef ekki skipt um skoðun í þessum málum, þótt ég  ætli ekki að segja meira um það núna, umfram það að benda á þennan pistil minn.

Halda áfram að lesa

Sigríður Ingibjörg, Guðfríður Lilja …

Hér fer á eftir  póstur sem ég sendi Alþingismönnunum Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur og Guðfríði Lilju Grétarsdóttur í gær.  Fái ég svör frá þeim mun ég birta þau hér.

——————————————————————————————— Halda áfram að lesa