Á vinnustöðum Reykjavíkurborgar (þar sem 80% starfsmanna eru konur) er klámvæðingin og kynferðisleg áreitni svo stórt vandamál að borgin sá ástæðu til að gefa út sérstakan bækling um málið. Nýleg könnun sýnir hinsvegar að á Landspítalanum verður um ein af hverjum hundrað konum fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað. Fleiri segjast þó verða fyrir áreitni af hálfu sjúklinga (sem eru margir hverjir geðsjúklingar og gamalmenni.) Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Allt efni
Bleikt
Galdrakvæði handa Ingó
Ég vildi að þetta hefði virkað Halda áfram að lesa
Sáttatilboð
Ef ég læt verða af því að gefa út orðabók með myndum, mun ég nota mynd af Ögmundi til nánari útlistunar á orðinu „vonbrigði“. Halda áfram að lesa