Undir tungli
yfir jörð
situr Véfréttin í dyngju sinni
og greiðir hár sitt. Halda áfram að lesa
Greinasafn eftir:
Keisaraynjan
Myndin er eftir Emily Balivet
Sjálfsagt hefur hún gleypt eplafræ
því varla hefur hún fórnað meydómnum
og öll vitum við
að Völsungar vaxa af fræjum. Halda áfram að lesa
Keisarinn
Sjaldan á unghafur erindi í keisarahöll
segir máltækið
en engu að síður stendur hann hér nú
smávaxinn, grænklæddur, skegglaus
og beiðist inngöngu. Halda áfram að lesa
Öldungurinn
Myndin er eftir Emily Balivet
Einn morguninn meðan þú sefur
gengur grænklæddur drengur á fund Öldungsins. Halda áfram að lesa
Engill með húfu
Myndin er eftir Emily Balivet
Værir þú vakandi og kominn út á veginn
myndir þú sjá hnýfilhyrndan ungling
elta leiðarhnoða að eldtré í blóma.
Og pilturinn horfir á hnoðað
sem hringsnýst á veginum framan við rauðgullið tréð. Halda áfram að lesa