Ekki í mínu nafni! – Viðtal við Semu Erlu Serdar

semaerla

Liðsmenn Íslensku Þjóðfylkingarinnar hyggjast mótmæla viðtöku flóttamanna á Austurvelli kl 15 í dag. Boðað hefur verið til samstöðufundar með flóttafólki á sama stað og sama tíma undir slagorðinu Ekki í mínu nafni. Kvennablaðið tók Semu Erlu Serdar tali. Halda áfram að lesa

Rasismi og rétttrúnaður

fyrirokkars-688x451

Eitt af því sem gerir umræðu um málefni innflytjenda stundum erfiða er pólitískur rétttrúnaður. Annað sem gerir hana erfiða er rasismi. Og þegar tveir hópar kasta þessum hugtökum hvor í annan eins og skít, án þess að velta merkingu þeirra sérstaklega fyrir sér, er lítið á þeirri umræðu að græða. Halda áfram að lesa

Íslenskir sundlaugagestir orðnir allt of margir

Einu sinni ók ég gullna hringinn í von um að sjá Gullfoss og Geysi. Það urðu mikil vonbrigði. Á báðum stöðum var allt troðfullt af einhverjum útlendingum sem tróðust fram fyrir mig svo ég sá ekki neitt. Loksins lyfti maðurinn minn mér upp svo ég sá smávegis en þar sem tugir annarra augna voru glápandi á fossinn, fékk ég ekki nema lítinn hluta af upplifuninni í minn hlut. Halda áfram að lesa