Vættaseiður

Við þennan seið á helst að nota svipu.

Galið kvæðið og látið smella í svipunni í hvert sinn sem þið berið fram „dl“ hljóð (eins og ll í smella). Þetta er annarlegt í fyrstu skiptin því maður hneigist til að koma sér upp takti og það er dálítið óþægilegt að brjóta hann en tilgangurinn er einmitt sá að brjóta upp hugsanamynstur og þegar það tekst gerast undarlegir hlutir. Þeir sem eiga ekki svipu geta notað spaða eða bara klappað í lófann á sér. Halda áfram að lesa