Þetta með húfuna

Eins og hann Maggi minn er annars fatfríður maður þá er það þetta með bleiku húfuna… Um daginn týndist hún en hoppinteglan á heimilinu á samskonar húfu, og hann fékk hana bara lánaða í staðinn.

Posted by Eva Hauksdottir on 30. janúar 2011

Best er að deila með því að afrita slóðina