Sjónin að breytast

Ég er skyndilega orðin fjarsýn, án þess að verða fyrst nærsýn. Ég hélt að fjarsýni væri gamalmennakvilli. Hef ég hlaupið yfir aldursskeið eða er þetta normalt?

Posted by Eva Hauksdottir on 10. janúar 2011

Best er að deila með því að afrita slóðina