One thought on “Skrímslið undir rúminu

  1. ——————————

    Á ég sem sagt að sætta mig við það að bókhaldsfælnin sé góð firring?

    Posted by: Kristín | 2.05.2008 | 13:32:03

    ——————————

    Þetta er líklega fremur óskýrt hjá mér. Firringin felst í því;

    a) að ég er orðin svo tilfinningalega dofin að minniháttar bögg eins og bókhaldið er stærsti kvíðavaldurinn í lífi mínu,

    b) að þótt ég viti hvað það er óheilbrigt, þá finnst eiginlega bara ágætt að vera svona firrt.

    Posted by: Eva | 2.05.2008 | 13:49:13

    ——————————

    Já, ég misskildi þig algerlega. En ég er alltaf og aldrei hrædd við höfnun. Alveg í bland skíthrædd og algerlega örugg.
    Hins vegar er bókhaldið stórt og ljótt skrímsli sem horfir á mig og ég forðast að horfa til baka.

    Posted by: Kristín | 2.05.2008 | 19:09:48

    ——————————

    Til lukku með sistur þína
    Hún væri alveg til í að eyða nokkrum dögum með þér úti í sólinni.
    Knus og kossar.

    p.s 24° í dag og heiðskýrt

    Posted by: Hulla | 8.05.2008 | 10:12:39

Lokað er á athugasemdir.